Leita í fréttum mbl.is

Jóladagur í Leikskólanum hjá Ástrós

Desember er minn uppáhalds mánuður.  Goður matur, falleg ljós, gleði bros og mikil eftirvænting hjá dóttur minni henni Ástrós Jólasveinku. Í dag var aðventukaffi í leikskólanum henar Ástrós Erlu.  Þá var foreldrum boðið á leiksýningu, kakó og smálkökur eftir á sem að krakkarnir hjálpuðu við að baka.  Þetta all saman var að sjálfsögðu tekið á myndband.  Hér er smá sýnishorn í boði Youtube.

Smá ægslagangur ( 5-6 mín)

 Og svo leikritið og dansinn (10 mín)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband