Leita í fréttum mbl.is

Laugardagur Klukkan 06:45

Dagurinn byjar snemma.  Ástrós kom inn til okkar glađvöknuđ klukkan 06:45 " pabbi ég held ađ ţađ sé komiđ eitthvađ í skóinn" sagđi hún upp veđruđ.  Ég bađ hana ađ skríđa bara uppí til okkar.  Smáfólkiđ vaknar snemma ţar sem ađ spenningur jólasveinsins og eftirvćnting.  Jólasveinninn hann stekkjastaur kom í gćr en hann skildi eftir sig skítug fótspor í glugganum og á rúđunni.  Ţetta ţótti ástrós mjög skrýtđ.  Í morgun kom sumsé Giljagaur og gaf henni laugardagsnammi í skóinn.

Viđ erum langt kominn međ jólaundirbúning búinn ađ kaupa allar gjafir ţrátt fyrir kreppuna hörđu.  Kaffiđ rennur mjúklega um kverkarmínar ţennan morguninn og vekur almennilega pabba sem ađ vaknar klukkan sjö til ađ sinna jólasveinnku "ástrós Erlu" sem ađ gat ekki sofnađ aftur.  Ég verđ ađ játa ađ ég hef jafn gaman af jólasveininum og hún Ástrós Erla litla ţar sem ađ ég gef jólasveininum ráđ um hvađ hann skuli setja í skóinn sem ađ stendur úti í skreittum glugga umvafinn jólaljósum. 

Piparkökur í ofninn  Piparkökurnar fagmannlega lagđar á plötu

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

já ţetta er yndislegur tími - jólaundirbúningurinn

Margrét M, 13.12.2008 kl. 09:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband