Leita í fréttum mbl.is

Þegar laufin sofa liggja spaðarnir andvaka (og hósta)

Já hóst og stuna, sniff og atsjú!!!!!!  Já bara allur pakkinn.  Er búinn að vera með hálsbólgu og kvef(kvebb) í nebba.  Þetta er að lagast fyrir utan það að ég hósta eins og gamall Trabant sem að vill ekki starta (thu, thu, hóst).  Var að prufa "Adobe Lightroom" sem að er forrit fyrir áhugafólk og lengra komna í ljósmyndun.  Verð bara að segja að það kemur mér nokkuð á óvart þetta forrit.  Hef allatíð verið meiri svona Photoshop kall, en þetta lofargóðu.  Smellti nokkrum myndum af áðan af glasi með sítrónu.  Gat ekki verið meira svona eitthvað út í loftið.  Útkoman voru gráar myndir með líflausri sítrónusneið til að byrja með.

En eftir smá fikt var þetta meira bitastætt.  frískt, svalt og seiðandi eins og þessar ættu kannski að segja.

 

frískt

frískt..........

svalt     Seiðandi

.....Svalt.................................................... og seiðandi.

Held að ég fikti aðeins meira með þetta forrit þegar ég er að vinna myndirnar mínar.

Sumarfríið er handan við hornið.  Það er í mörg horn að líta í fríinu eins og alltaf. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband