Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Laugardagur Klukkan 06:45

Dagurinn byjar snemma.  Ástrós kom inn til okkar glađvöknuđ klukkan 06:45 " pabbi ég held ađ ţađ sé komiđ eitthvađ í skóinn" sagđi hún upp veđruđ.  Ég bađ hana ađ skríđa bara uppí til okkar.  Smáfólkiđ vaknar snemma ţar sem ađ spenningur jólasveinsins og eftirvćnting.  Jólasveinninn hann stekkjastaur kom í gćr en hann skildi eftir sig skítug fótspor í glugganum og á rúđunni.  Ţetta ţótti ástrós mjög skrýtđ.  Í morgun kom sumsé Giljagaur og gaf henni laugardagsnammi í skóinn.

Viđ erum langt kominn međ jólaundirbúning búinn ađ kaupa allar gjafir ţrátt fyrir kreppuna hörđu.  Kaffiđ rennur mjúklega um kverkarmínar ţennan morguninn og vekur almennilega pabba sem ađ vaknar klukkan sjö til ađ sinna jólasveinnku "ástrós Erlu" sem ađ gat ekki sofnađ aftur.  Ég verđ ađ játa ađ ég hef jafn gaman af jólasveininum og hún Ástrós Erla litla ţar sem ađ ég gef jólasveininum ráđ um hvađ hann skuli setja í skóinn sem ađ stendur úti í skreittum glugga umvafinn jólaljósum. 

Piparkökur í ofninn  Piparkökurnar fagmannlega lagđar á plötu

 

 


Heimilsiđnađur og kjallara starfsemi vakin

Međ ţessi spori hefur ćsku ţessarar ţjóđar veriđ beitt hugsanlega á glćfrabraut.  Nú vex ţeim er stunda neđanjarđar starfsemi er varđa vímuefni fiskur um hrygg, ţ.e.a.s. landasölu og ţess háttar ţví ađ ungafólkiđ hefur ekki lengur efni á léttu víni eđa bjór.  Í stađinn er vćntanlega leitađ á slóđir gamla góđa landans og í nammipokann hjá eiturlyfja salanum á horningu ţví ađ hann er vćntanlega ódýrari heldur en ríkiđ. ţví ađ í mörgum tilfellum leitar ungafólkiđ annađ til ađ ná sér í áfengi eđa vímuefni af ýmsu tagi ţegar ţađ er of dýrt ađ fara í mjólkurbúđina.  Eykur fíkniefna vandan yfirhöfuđ.

 Finnst ţetta ekki góđ leiđ til ađ auka tekjur ríkissjóđs heldur ţvert í mót mun draga ţćr saman ţví fólk er ađ minnka eđa hćtta ađ versla léttvín og bjór.  Léttvín er nýbúiđ ađ hćkka um 7 prósent og uppúr og svo meira.  Ţetta eru rúm 20% + hćkkun á stuttum tíma í mörgum tilfellum meira.

Ég játa ađ ég er nautnaseggur mikill og finnst hófdrykkja léttvína ţá sérstaklega rauđvíns lífga uppá tilveruna endrum og eins.  Ekki ćtla ég ađ láta bjóđa mér upp á ţetta fer frekar hugsanlega útí ađ búa til mín rauđvín sjálfur á um 400-500 kr per flösku.  Lćt mér ţađ frekarduga heldur en sósuvín á 1800kr.

samogon_moonshine_vodka_kit


mbl.is Áfengisgjald hćkkađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jóladagur í Leikskólanum hjá Ástrós

Desember er minn uppáhalds mánuđur.  Gođur matur, falleg ljós, gleđi bros og mikil eftirvćnting hjá dóttur minni henni Ástrós Jólasveinku. Í dag var ađventukaffi í leikskólanum henar Ástrós Erlu.  Ţá var foreldrum bođiđ á leiksýningu, kakó og smálkökur eftir á sem ađ krakkarnir hjálpuđu viđ ađ baka.  Ţetta all saman var ađ sjálfsögđu tekiđ á myndband.  Hér er smá sýnishorn í bođi Youtube.

Smá ćgslagangur ( 5-6 mín)

 Og svo leikritiđ og dansinn (10 mín)

 


Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband