Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009

Fiskur dagsins / Today's catch

Skrapp í morgun um 6 leitið niður á Þingvallavatn.  Veiddi bara ansk vel miðað við veður.  Rok og rigning.  Einn 4,5 punda bleikja og tvær 2 punda.  Fengust á flugu sem að ég hannaði og gerði sem að heitir "Rusty". 

Rusty púpa - Viddi

aug22_09 (1)aug22_09 (2)

aug22_09aug22_09 (9a)

Today's Catch

Woke up early this morning an went fishing around 6 o´clock at lake Thingvallavatn.  Caught one Artic Char trout that was 4,5 pounds the other two where around two pounders.  That was good given the weather conditions i.e. rain and 10 m/s winds. All of them where caught a fly I designed and tied called "Rusty". 

 

 


Aftur á kontor / Back at the office

Ég er kominn aftur á skrifstofuna.  Ég stein gleymdi aðgangsorðinu á tölvuna mína þegar ég kom aftur.  Hálfur gærdagurinn fór  í að tala við tölvudeildina til að fá þá til að opna tölvið mitt aftur.  Þetta er kallað að "kúpla sig" almennilega frá vinnunni.  Ekki við öðru að búast eftir því sem næst 5 vikna sumarfrí.

Mamma 68 ára

Mynd frá Afmælisdeginum hennar mömmu.  Hún varð 68 á sunnudaginn. 

Færðum henni körfu með ýmsu góðu frá okkur systkinunum.

Mamma og pabbi (68 og 73 ára) fara í fyrsta skipti til USA á mánudaginn.  Vonandi gengur þeim vel í þeirri ferð. Þú fljúga til Minneapolis á mánudaginn og ferðast þaðan til Canada að skoða íslendinga byggðir með ferðafélögum sínum.  Óska þeim góðs gengis.  Kominn tími til að þau fari yfir pollinn þessa leið.  Margt að skoða, sjá og upplifa.

 

 
 Well well!  I am back to work at the office.  I totally forgot my login for my office computer.  Half of the morning yesterday was spent on the phone with the IT department opening my computer and systems.  Thats what I call going on vacation!   Well what to expect when you have been on vacation for almost 5 weeks.  

My parents (68 and 73) will travel next Monday for the first time to the US.   I hope they will have a good time.   They will fly to Minneapolis and from there visit old Icelandic settlements with theyr fellow travelers.  I wish them good luck.  About time they fly over the pond to the US.   Me and my wife Hulda have been countless times to USA.  Has always been a pleasant experience. In fact one of my favorite cities is Minneapolis.

Mamma 68 ára

Photo from my mothers birthday party. She was 68 last sunday.  We gave her a visit. 


Sumarfríið að verða búið / End of summer vacation

Sumarfríið er að verða búið bara einn virkur dagur eftir.  Ætla að eyða honum í veiði í fyrramálið.  Æðislegt að útilegast svona mikið í sumar.  Hef ekki gerð það áður.  Þetta gaf okkur innsýn í það sem að við erum að spá og spögulera og hvert við stefnum sem fjölskilda.  Þessar hugsanir leita held ég á flesta á mínum aldri. Besta leiðinn til að taka stórar ákvarðanir er að skoða allar hliðar á teningnum.  Við sköpum okkar eigin framtíð ef að við lifum ekki í og á fortíðinni.  Hver veit hvert vindar bera mann eftir sumarfrí með full hlaðið batterí.  Svolítið ævintýr framundan ;0).  Vonandi.

---------------------------------------------------------------------------------------------

End of summervacation 

My summer vacation is almost over.  One day left on vacation.  I will spend that day doing what I love most doing, fly fishing.   We have never been camping so many times, in any of our summer vacations.  That was great.  Ahh the great out doors!  That gave us insight into what we have on our minds.  Clears our minds and sharpens our directions in life.  The best way to plan big things is to check all sides of the dice be fore you throw it.  We create our own future if we do not live in the past.   Who knows where the winds carry us with full energized batteries after refreshing vacation.  I suspect there is an adventure ahead of us.  Hopefully yes. 

 

 

  


Veiðivika veiðinördsins / Fishing week for the fishing geek

Fór að veiða aftur í dag í Þingvallavatni.  Fór líka á sunnudaginn ;0).  Ákvað að ljúka fríinu með stæl og veiða og veiða þar sem að Hulda er búin með fríið sitt og er farin að vinna og Ástrós farin á Leikskólann.  hmm I have some time to burn.  Kom með 3 bleikjur heim á sunnudaginn um 1 1/2 pund.  Það gekk heldur betur í dag í góða veðrinu. Veiddi 10 stk bleikjur.  Hirti bara 5 stk sem að voru um 2 til 2,5 pund.  Sleppti hinum, gaf þeim líf svo að ég geti veitt þá stærri síðar.  Konan mín hún Hulda var voða ánægð um daginn þegar frystikistan var tæmd og fjölskyldunni minni boðið til silunga grillveislu í tilefni af því að Siggi og Magga voru á landinu.  Viti menn kistan er að verða full aftur.  Hulda á eftir að lemja mig með fiskunum í fristinum ef að ég fer ekki að koma þessu út aftur.  Fallegur dagur og góðveiði í fallegri náttúru.  Best í heimi!

Þingvellir 11 ágúst - 1Þingvellir 11 ágúst - 2

Þingvellir 11 ágúst - 3

-------------------------------------------------------------------------------------------------- 

Fishing week for the fishing geek

I went fly fishing today in lake Thingvallavatn.  I also went Sunday.  I decided that I would spend the rest of my vacation fishing as often as I can as Hulda has started to work after her summer vacation ended an Ástrós is back to Kindergarten.   Hmmm I have some time to burn.   I wonder what I can do?  Fishing yes !!! I came home with 3 trout Sunday.  They ended in the freezer.  They where a bout 1 1/2 pound each. I had better luck to day as I caught 10 trout ( Artic Char).  I only kept the 5 biggest ones that where from 2 to 2,5 pounds. I released the other ones, they whereat where only one pounders. And of course these trout ended in the freezer.  My wife was so happy the other day when we empty’s our freezer of trout couple of weeks as we had a family fishing barbeque as my brother was back from Switzerland and my sister from Spain ( They live abroad).  Well what do you know I have been a bad boy! All the space that was recovered when the freezer was emptied of trout is about to run out.  The freezer I almost full of trout again.  I hope my wife does not hit me with frozen trout as I have blocked the freezer again.   Well this was a beautiful day in good weather ( as good as it gets in Iceland anyway) and beautiful the nature of Thingvellir. 

 

!

Þingvellir 11 ágúst - 1Þingvellir 11 ágúst - 2

Þingvellir 11 ágúst - 3


Hunda pössun / Dogsitting weekend

Höfum verið að passa hundana hennar Ingu systir ( Cavalier x 2 ) á meðan að þau eru í ferðalagi.  Það gerum við með glöðu geði þar sem að okkur finnst það mjög gaman.  Það er reyndar frekar erfitt að standast þessi kríli ekki.  Þær gelta eiginlega aldrei og hlíða oftast.  Ástrós finnst þetta auðvitað mög spennandi og hefur óskað eftir því við mig að við fáum einhvern tíman hvolp.  Einn hundurinn hún Emily hrýtur á við gamlan togara jaxl, frekar sérstakt.  Það tekur undir í herberginu þar sem að hún hrýtur einmitt núna eftir morgun labbitúrinn.  Hundarnir eru búnir að fylgja mér hvert fótmál.  Ef ég hreyfi mig þá eru þeir mættir alveg eins og skugginn minn. Kannski ekki skrýtið þar sem að ég hef alltaf gefið þeim að borða.   Leið að hjarta hundsins er í gegnum magann.

IMG_20090808_2196Esja - my sisters cavalier dog

 IMG_20090808_2188IMG_20090807_2183

Búinn að vera róleg vika annars.  Á bara eina viku eftir af sumarfríi.  Svo tekur vinnan við.  Helgin hefur verið hálfgerð leti helgi.  Borða góðan mat og láta sér líða vel í faðmi fjölskyldunnar.  Gaf huldu frí frá eldhúsinu og dekraði við stelpurnar mínar með ítölskum mat.  Ég fór ekki einu sinni að veiða um helgina.  Bæti úr því í næstu viku ;0).  Er annars að gera tilraun með grafin silung sem að ég veiddi.  Kemur í ljós í dag hvernig það gekk. 

------------------------------------------------------------------------------------------------

 Dogsitting weekend

We have been dog sitting my sisters dogs  ( Cavalier x 2 ) this weekend while they are traveling.  They have two beautiful Cavalier dogs named Esja and Emily.  We gladly took the dogs i n to our home while they are traveling.  Their dogs are well behaved, hardly ever bark, spend most of the day sleeping, do not chew on your slippers or furniture.  Is just couple of well trained and disciplined dogs.  My daughter finds this very exiting as we do not have a dog.  She asked me “dad can we have a dog?”.  I did not say no, I told her we may have one some time in the future.   She especially wants this brand Cavalier.   One of the dogs (Emily) snores like an old sailor witch is kind of funny and just cute according to my wife and daughter.  I said to them that they already have a cute snoring dog, namely me!  The dogs follow me around like my shadow.  I am not surprised as have always given them some thing to eat.  The way to a dogs hears is through food.

IMG_20090808_2196Esja - my sisters cavalier dog

 IMG_20090808_2188IMG_20090807_2183

Last week as been quite nice although it has been raining all the time and windy.  I have one more week on vacation and then it is back to work for me at the office. This weekend I took charge of the kitchen and gave Hulda a break from the kitchen.  I have been cooking all weekend for my girls.  Home made pizza’s  Friday and a my Bacon Paradise pasta yesterday.  I have my cooking mojo back , yess!!  I did not even go fishing this week.  That is a record for me.  No fishing for a week :0(.   I will go fly fishing next week for sure.  I am experimenting with Gravlax recipe with some of the trout (Artic Char) that I caught.  We will see how that goes.

 


Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband