21.2.2007 | 15:55
Sprengi dagur og Öskudagur
Spurning með sprengi-daginn er hann ekki alla daga í Írak þá hlýtur líka að vera alltaf öskudagur daginn eftir? Ég bara segi svona. Svona fór Ástrós í Leikskólann í morgunn ( Sjá mynd). Það var víst sleginn kötturinn þar úr tuninni (greiið kisi) og gert markt skemmtilegt þeim til skemmtunnar. P.s Hulda saumaði kjólinn á hana sjálf.
Ástrós Prinsessa [ smella til að sjá stóra mynd]
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.2.2007 | 15:37
Allt og ekkert
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.2.2007 | 10:11
Helgar morgnar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.2.2007 | 11:06
Veðrið..Brrr
Kannski er hægt að plana hvernig maður hrekkir nágrannana næsta sumar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.2.2007 | 17:32
Einn góður
Consul: What is your name?
Arab: Abdul Aziz
Consul: Sex?
Arab: Six to ten times a week
Consul: I mean, male or female?
Arab: both male and female and sometimes even camels
Consul: Holy cow!
Arab: Yes, cows and dogs too!!!!
Consul: Man ........ isn't it hostile?
Arab: Horse style, dog style, any style
Consul: Oh..........dear!
Arab: Deer? No deer,they run too fast!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.2.2007 | 10:52
Árshátíðin
Helgin var fín. Við fórum á Árshátíð hjá Icelandair Group . Fórum í fordrykk á undan með flugdeildinni. Það var mjög fínt. Rúmlega 2000 manns á staðnum. Maturinn var mjög góður. Ég var mjög hissa á háum gæðum krásanna sem að voru í boði. T.d. var nautakjötið sem að ég og hulda fengum var perfect dúna mjúkt og safaríkt og sósan og meðlætið líka í top flokki. Það humar í forrétt sem að var bara góður. Kannski þurftum við að bíða heldur lengi eftir matnum en við fórum að borða um 10 leitið átti að byrja 8. Páll Óskar ( Hann er svo mikið rassgat eins og einhver sagði) var að þeyta skífum. Tónlistin var viðunnandi miðað við það homma diskó sem að hann var að spila og tjúttuðum við hulda á dansgólfinu þar til að staðnum var lokað.
[smella á myndir til að sjá stærri]
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.2.2007 | 15:05
Nýr burri
Keyptum okkur nýjan bíl í dag. 2002 árgerð Daewoo Tacuma Cdx. Fínt að keyra hann fengum hann á góðum kjörum.
Fínn fjölskildu bíll. Mjög rúmgóður og er mjög vel farinn, keyrður 71000 km. Er eins og nýr
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
30.1.2007 | 13:15
Hitt og þetta
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.1.2007 | 22:55
Bíó ferðinn
Þegar ég var búinn að vinna í dag var skroppið í bíó með litluna mína. Þetta var fyrst bíó ferðin hennar Ástrósar minnar. Hún var stillt óg góð allan tímann ekkert vesen. Var frekar hissa miðað við drauasögurnar sem að ég hef heyrt að öðrum fyrstu bíóferðum. Hún fékk popp og svala og var lang ánægðust. Myndin sem að við fórum á heitir "Charlottes Web" var bara frekar góð. Þetta var svona hálfgerð fyrirmyndar útgáfa af "Babe" ef þið munið eftir þeirri mynd. Fullt af talandi dýrum og svínum. Enda fannst Ástrós þetta bara skemmtilegt. Svo má ekki gleyma því að myndin var sjálfsögðu með íslensku tali.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.1.2007 | 14:01
Icelandair Storm Large
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Eldri færslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- September 2006
- Ágúst 2006