Leita í fréttum mbl.is

Fríið byrjað

Já sumar fríið er byrjað.  Ætla aðeins að skreppa ásamt spússu minni erlendis eftir helgi.  Það verður efalaust gaman.  Það er búið að vera gott veður ... þar til að ég fer núna í frí þá kemur rok.  Er búinn að vera tilbúinn með allt veiðidótið til að skreppa aðeins á þingvallavatn en hef hætt við síðast liðna tvo morgna þar sem að vindurinn hefur verið 15-17 m/s á þingvöllum síðast liðna tvo morgna.  Þetta verður að bíða betri tíma. Hef reindar farið óvenju lítið að veiða mest vegna þess hvað bensínið er hátt.  Fór allavega 2-3 í viku yfir sumarmánuðina í fyrra en það hefur dottið niður í eitt og eitt skipti. T.d núna í júní er ég búinn að fara einu sinni á þingvöll samanborið við 8 sinnum í fyrra.  Vonandi á það eftir að skána.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

nú nú það er bara útlönd

Margrét M, 30.6.2008 kl. 11:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband