Leita í fréttum mbl.is

Það er komið sumar... brrr

Sumarið er komið samkvæmt dagatali.  Held samt að þetta sé sk. suðrænu dagatali miðað við hita stig.  Við grilluðum í gær að sjálfsögðu í gær. Tók smá svona “Forest Gump” þ.e.a.s. ég hljóp rúma 13 kílómetra daginn fyrir sumardaginn fyrsta.  Er að komast í þokkalegt hlaupaform.  Ástrós er orðin góð af flensunni loksins. Hún fékk ælupest um daginn í fyrsta skipti greyið.  Núna líður manni hálf eins og það sé mánudagur í dag.  Svona frí í miðri viku rugla innbyggða dagatalið.  Mér finnst að það ætti að færa þessa frídaga á föstudaga eða kannski mánudaga.  Það er t.d. gert í Bretlandi þá voru þessir frí dagar í miðriviku færðir til og kallaðir "Bankholiday"(oftast á mánudegi að mig minnir). 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Ertu viss um að þetta voru kílómetrar ekki metrar?  Já og gleðilegt sumar

Kristberg Snjólfsson, 20.4.2007 kl. 16:23

2 Smámynd: Viðar Þór Marísson

Gleðilegt sumar Kiddi og Magga.  Já þetta er eitt orð kiddi minn "kílómetrar"

Viðar Þór Marísson, 21.4.2007 kl. 11:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband